Gistiheimilið Hvammur er lítið heimilislegt gistiheimili á Höfn, staðsett við höfnina með fallegu útsýni yfir hana, til sjávar og til jöklana í vestri. Gistiheimilið Hvammur býður upp á eins, tveggja, þriggja manna herbergi og fjölskylduherberbergi […]