Hótel Á, lítið sveitahótel í Hvítársíðu, einni af innsveitum Borgarfjarðar á mið-vesturlandi, á vinsælum ferðamannaslóðum. Hótelið stendur skammt frá bökkum Hvítár, jökulár sem fellur niður héraðið. Landið sem Hótel Á tilheyrir heitir Kirkjuból sem var […]