Kría Cottages er staðsett í hinni friðsælu Skeljabrekku, 10 km frá Borgarnesi. Það býður upp á ókeypis Wi-Fi Internet og útsýni yfir Andakílsá, nærliggjandi fjöllin og Snæfellsjökul í fjarska.
Gistirýmin á Kríu innifela borðkrók og sófa ásamt eldunaraðstöðu með ísskáp og hraðsuðukatli. Sérbaðherberginu fylgir handklæði en einnig eru rúmföt til staðar.
Á Kríu Cottages er að finna grillaðstöðu og verönd. Ströndin á Borgarfirði er í aðeins nokkurra mínútna fjarlægð.
Gististaðurinn býður upp á ókeypis bílastæði. Keflavíkurflugvöllur er í 73 km fjarlægð. Snæfellsjökull er í 130 km fjarlægð frá Kríu Cottages.